Puma retro stuttermabolur - barna

Stærðarskrá

Stærðartafla fyrir börn

 Stærðir þessar eru til viðmiðunar
Stærðir kunna að vera örlítið breytilegar milli vara
Börn Brjótkassi Bak
CM CM
116 35,5 46
128 38 49,5
140 40,5 53
152 44 58
164 47,5 63
176 51 68

Vörunúmer: GE0068001128KSI

Sýndu þinn rétta anda og sýndu Íslenska landsliðinu stuðning á stóra sviðinu í þessari gömlu línu. Þetta þekkta útlit kom fyrst á sjónarsviðið árið 1987, og átti algjörlega sviðið á götum og dansgólfum vítt og breytt um heiminn. Í dag, 30 árum síðar, komum við aftur með þessa skemmtilegu línu en nú með smá fótboltatengingu.Með því að nota að hluta litina okkar búum við til þetta gamla og skemmtilega útlit sem mun eflaust fá fólk til að missa sig af spenningi.

100% bómull


Stærð

Viltu vera með í Fyrir Ísland klúbbnum?

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu allar helstu upplýsingar um nýjar vörur, tilboð og spennandi fréttir!

Með því að staðfesta skráningu á póstlista veitir þú samþykki fyrir að skráðar upplýsingar verði notaðar til þess að vera í sambandi við þig með vísun í skilmála*.

íslenska