KSI Euro women 2025 jersey kvk

Stærðarskrá

Stærðartafla fyrir konur

  Stærðir þessar eru til viðmiðunar
Stærðir kunna að vera örlítið breytilegar milli vara
Konur Brjóskassi Mitti Bak
  CM CM CM
XS 43 40,5 64
S 45 42 65
M 47,5 45 66
L 50 48 67
XL 52,5 51 68
XXL 55,5 54 69,5
3XL 58,5 57 71

Stelpurnar okkar fara á sitt fimmta Evrópumót í röð.  Samstarfsaðili okkar Puma framleiðir sérstakar treyjur sem þær munu spila í í stað hefðbundinna varabúninga (away) á EM í sumar. Treyjan er sérhönnuð fyrir íslenska landsliðið, hönnuðir Puma sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna og flæði jökuláa landsins.  Það er vonandi að sú orka skili okkur langt á mótinu.

Treyjurnar eru að nær öllu leyti úr endurunnu hráefni.  

Mjög takmarkað magn verður í sölu hér innanlands og hefst forsala á treyjunni á miðnætti 23.maí á fyririsland.is.  

Við hvetjum okkar stuðningsfólk til að tryggja sér eintak af þessari einstöku treyju.

Stærð
Með eða án merkinga

Allt að 15 bókstafir

Allt að tveir tölustafir

Viltu vera með í Fyrir Ísland klúbbnum?

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu allar helstu upplýsingar um nýjar vörur, tilboð og spennandi fréttir!

Með því að staðfesta skráningu á póstlista veitir þú samþykki fyrir að skráðar upplýsingar verði notaðar til þess að vera í sambandi við þig með vísun í skilmála*.

íslenska